Flugumferðarstjórar hugsa um þig í loftinu
Flugumferðarstjórar hugsa um þig í loftinu
Félagsmenn í FÍF starfa á fimm mismunandi vinnustöðum, allir hafa það að markmiði að tryggja öruggt flæði þeirra hundruða flugvéla sem fljúga hjá okkur á hverjum degi. FÍF er öflugt stéttar- og fagfélag flugumferðarstjóra sem hefur það að markmiði að sameina alla flugumferðarstjóra landsins í einu félagi, gæta hagsmuna og vernda réttindi flugumferðarstjóra, vinna að bættu flugöryggi, fara með samningamál og annast samskipti við innlend og erlend félög á sama sviði.
Vissir þú að
Icon
Á Íslandi starfa 152 flugumferðarstjórar.
Icon
Um 1568 flugvélar fljúga á hverjum degi
Icon
Yfir 40 milljónir farþega treysta okkur árlega.
Icon
Við erum á vaktinni 24/7 alla daga ársins.
Vilt þú verða flugumferðarstjóri
Félagsmenn í FÍF starfa á fimm mismunandi vinnustöðum, allir hafa það að markmiði að tryggja öruggt flæði þeirra hundruða flugvéla sem fljúga hjá okkur á hverjum degi. FÍF er öflugt stéttar- og fagfélag flugumferðarstjóra sem hefur það að markmiði að sameina alla flugumferðarstjóra landsins í einu félagi, gæta hagsmuna og vernda réttindi flugumferðarstjóra, vinna að bættu flugöryggi, fara með samningamál og annast samskipti við innlend og erlend félög á sama sviði.
Sjá nánar
FÍF
(+354) 861 0050
iceatca@iceatca.com
Grettisgata 89, 105 Reykjavík